Nú er komið að mínum "reglulegu" bloggfærslum sem innihalda skondnar myndir sem hafa safnast saman í símann minn. Þetta er samt bara ein færsla þó að í setningunni á undan talaði ég um bloggfærslur í fleirtölu: (Stækkið myndirnar með því að smella á þær)





5 comments:
OOOHHHH LEXI STRESS... ég var búin ad gleyma !!!! Ætladi svo INNNILEGA ad kaupa mér eins og eitt stykki...!!! HEHEHE
OREO myndin er líka snilld.. ég er ekki frá tví ad ég hafi verid á svædinu tegar hún var tekin ;)
P.S. Óløf stækkar og stækkar.. tad liggur vid ad hún turfi eftirnafn...!!
hahaha
Stella og Gustavsson eru hress líka...maður er kominn í "makan - lah " himnaríki hérna - mega indverskur á horninu með garlic nan og geðveikum kjúlla með rjómanum og læti!!!
fólk á eftir að halda að ég sé með þríbura þegar ég loks kem heim...;)
HAHA No Spitting hef ég líka séð í DK. Stendur akkúrat þar sem járnið fer inn í fótboltaborðið.
Og ég er ekki frá því að ég hafi séð Funstation hérna í Prag í fyrradag.
Vala min einburi er allveg nog fyrir mig knusssss ammamamatengdo
nú jæja, það var nú gott að vita að krafan er ekki meiri en það! EN...þó hef ég áhyggjur af tvíburastemmaranum í þessari fjölskyldu - en ég held að ég geti kennt karlkyns tengdaforeldranum og genum þeim megin um það. Við sjáum til hvað þú færð þegar kemur að því;)
Post a Comment