Feb 7, 2008

Pulau Tioman

Jæja, þið fyrirgefið bloggleysi, en við erum ekki með internet í nýju íbúðinni okkar. Fáum það ca. 15. feb ef allt gengur eftir :D En ég ætlaði bara að láta fólk vita að við ákváðum að skella okkur á Pulau Tioman sem er eyja hérna nokkrum tímum í burtu :D Hún lítur ca. svona út :

Já ég veit, maður á ekki að setja svona myndir fyrir fólkið á Íslandi - en þið hafið þó allavega Nauthólsvík

Þetta verður að vera stutt í dag en það koma eflaust skemmtilegar sögur frá þessari eyju. Ég stefni á að fá mér köfunarpróf, og já það eru hákarlar þarna - passa mig :D

Taxinn var að hringja og segja okkur að koma niður, so Tioman here we come :D

9 comments:

Anonymous said...

ohh en æðislegt, gaman að heyra ferðasögurnar.. en vala, er þetta eyjan með risaeðlunum??
knús harpa

Anonymous said...

Mér finnst nú ekki fallegt af ykkur að setja inn þessa brjáluðu sumarmynd, þegar allt er á kafi í snjó hérna heima. Ég kemst allavega ekki eitt né neitt frá Laugarvatni ;)

Vona bara að þið hafið notið þess að vera í þessari sól.

Kveðja úr snjónum Íris Ósk

Anonymous said...

Flott mynd, vona ad thetta seu storir hakarlar, thad er gaman ad synda med theim. Mundu bara ad thu att ad reyna ad likjast sæljoni eins mikid og thu getur. Hakarlar og sæljøn eru bestu vinir. Vildi oska ad eg gæti verid hja hja ykkur og kenna littla bro ad kafa(hefdi aldrei dottid thad til hugar ad ther myndi detta thad i hug).
Kær kvedja Brosi

Anonymous said...

Hæ fallega fólk... ój ykkur að setja svona mynd..!!!! En góða skemmtun.. þetta á eftir að vera frekar huggulegt :)

En annars ætlaði ég að biðja þig Vala mín að senda mér meil eða komment á bloggið eða eitthva solleis um dagsetningar í júlí...!! langar soldið mikið að fara að panta flugmiða sko ;) En væri rosa til að heyra í þér... ef þið eruð að chilla hjá Kristínu þá máttu endilega senda mér sms og ég get hringt í ykkur... (hringi frítt í heimasímann hennar nebblega :) Hafið það sem allra best.
Saknaðarkveðjur frá Köben ;)
-sigga

Anonymous said...

hæ, eruði ennþá á hákarlaeyjunni?
er þetta ekki algjör paradís ?
ég var einmitt á leiðina í vinnuna um daginn og festist í snjóskafli fyrir utan heima hjá mér... það kom meira að segja ellilífeyrisþegi að reyna að hjálpa mér, svaka stuð.. heheh hann hefði alveg eins getað andað á bílinn minn..
en þá varð mér hugsað til ykkar..
en vona að það sé rosa gaman hjá ykkur elskurnar mínar..
knús harpa

Anonymous said...

Hey, þegar þið farið þangað, nenniði að athuga hvort maður geti keypt sér piece of land þarna og hvað það kostar. . .

Þetta nottla lítur út einsog milljón dollarar. .

Fakk. . .

Have fun

Anonymous said...

MEGA GOTT AÐ HEIRA HVAÐ ÞIÐ ERUÐ AÐ HAFA ÞAÐ GOTT HINUMEGINN Á HNATT KÚLUNI.. BIÐ FEITT AÐ HEILSA.

Anonymous said...

hvað er að frétta!!! eruði flutt á þessa eyju ??
eða er hún kannski í eign eins af olíufurstunum sem þú ert með í tíma.. ??

knús*harpa

Vala said...

hahaha...Harpa mín. Ég skal hætta að senda mömmu sms og láta vita af mér og senda þér!

við sem sagt lengdum dvölina okkar....þetta var svo svaðalega nice.

nýkomin heimog búin á því - erum bara að stelast í net hjá Kristínu og Cyppie.
erum sems agt á lífio g bloggum og setjum myndir á morgun!

love you longtime

ps. já..þetta er eðlueyjan:)