Goda kvoldid
Ta erum vid komin til Phuket-staerstu eyju Taelands. Vid leigdum bil fra Bangkok og keyrdum til Sudur Taelands i leit ad sol...komum vid i Hua Hin og en tar var ekki sol tegar vid voknudum um morguninn svo vid heldum afram til Sura Thani tar sem vid aetludum ad na ferju yfir a eyjuna Samui og tadan af til Koh Panghan - rett misstum af ferjunn (madur var stoppadur af loggunni a leidinni og fleiri tafir) svo vid gistum tar i eina nott og hentum okkur svo yfir til Koh Samui til ad na ferju til Koh Pangnan. Vorum tar i trjar naetur - forum a sjokott, leigdum fjorhjol og keyrdum um eyjuna og fleira skemmtilegt. Skelltum okkur svo i ca 14 klst ferdalag (sokum SVINDLS) til Phuket tar sem vid erum stodd nuna....strakarnir foru i surf-kennslu i dag a medan vid stelpurnar skelltum okkur i speed-bat i snorkeling trip med nemo og felogum. Draumur i dos...anywho - Komum med alla ferdasoguna seinna....en attludum bara svona ad lata vita ad vid vaerum a lifi og hress og kat.
Tvi midur endar ferdin okkar a morgun - eigum flug kl. 13.30 hedan og til Kuala Lumpur! Reynum ad henda inn myndum og ferdasogum um helgina!
Ferdalangarnir
1 comment:
Hlakka til ad sja!!!!
kv nonni
Post a Comment