Jul 22, 2008

Thailand

Jaeja...godan og blessadann

Ta erum vid komin til Bangkok! Tokum leigubil ad landamaerum Taelands - og tad var sko eins gott ad vid vorum ekki i rutu, tuk-tuk eda tunn tvi it was a buuuuumpy ride. Forum svo yfir landamaerin og vid blasti allt annad land. Hahysin birtust fljott og traffikin i hamarki...ALVORU tuk-tuk gaejarnir bruna framhja rutunum og allt ad gerast. Vid frettum tad i dag ad tad hefdi verid eitthvad rosalegt vesen a milli Taelenska og Kambodiska hersins og ad samningarvidraedur hefdu einmitt verid i gangi a landamaerunum um tad leiti sem vid krossudum yfir tau (sem utskyrir ju kannski hertyrluna og hermennina ut um allt sem vid saum).

Skelltum okkur a adal backpackers gotuna i Bangkok og fundum okkur svaka huggulegt hotel. Svo skelltum vid okkur a markadina i gotunni og slokudum bara adeins a.

I dag leigdum vid okkur 2 tuk-tuk dudda og saum tad helsta i borginni...China town verdur svo heimsottur i kvold - ef Sigga litla a eftir ad hondla areitid - min er nu ordin fremur treytt a tessu svindli og skalar fyrir okkur a hverju kvoldi fyrir ad hondla Asiu i lengri tima!

To Bangkok se stor og mikil ta er ekkert svo mikid ad sja, svo vid aetlum ad henda okkur a naesta afangastad a morgun - to skutlumst vid fyrst i Tiger Temple (munkar sem aettleiddu nokkra tigrisdyraunga og eru ad ala ta upp....) og floating market. Allir (eins og venjulega) eru ad svindla svo rosalega a okkur ad vid nennum ekki tessu rutu - lestar-stussi og aetlum bara ad leigja okkur bil og keyra nidur i sudrid og finna okkur skemmtilegar borgir og eyjur tar sem vid munum dvelja tad sem eftir er ferdarinnar....

Mamma min kaera atti afmaeli i gaer svo til hamingju med daginn! ....og svo er hun Kristin Helga halffimmtug i dag! Til lykke skat...

Latum heyra i okkur vid taekifaeri

3 comments:

Anonymous said...

huhumm, takk fyrir afmæliskveðjuna, en ég vil nú meina að ég sé ekki nema hálfþrítug!

Anonymous said...

Litlu hálfvitarnir mínir, ég er búin að reyna að koma þessum skilaboðum til ykkar um samningaviðræðurnar...búin að hræða alla foreldra og allt en það er greinilegt að þau komust ekki til skila en vá hvað ég er fegin að þið séuð ekki lengur nálægt Angkor Wat....luv jú og sakna..bíð eftir skemmtilegum myndum

kv. systir og co

Anonymous said...

jæja.... fer ekki að koma tími á nýja færslu? Maður er orðinn svo spenntur að heyra meira!