Malaysia - Vietnam - Cambodia - Thailand - Burma - Malaysia
Þetta eru löndin sem við ætlum að fara til á næstu tveim til þrem vikum - Núna erum við bara að klára að pakka og ganga frá íbúðinni svo að þetta verði ekki eitt stórt maurabú þegar við komum tilbaka :D Ég nældi mér í flensuna í gær, sem er einstaklega ánægjulegt svona deginum áður en maður fer - Ég hef mikla trú á því að hún hverfi þegar ég lendi í Vietnam, hvað hefur flensa að eiginlega að gera í Vietnam? Við komum heim ca. 28 - 31 Júlí og það er adrei að vita nema við finnum internet einhverstaðar á leiðinni og skellum þá jafnvel inn smá update...
Þangað til næst, kveðjum við að sinni
Óskar Bule og Vala Lah
7 comments:
Góða ferð elskurnar
Kv. AG, GS og Jr.
Eigið RUGL góða ferð... öfundum ykkur í kleinu!
Þórir og Júlía
Góða ferð lömbin mín...
kv Berta
Góða ferð!! hlakka til að lesa ferðasöguna:)
kv.
nína margrét
Góða ferð!!
Góða ferð og skemmtið ykkur vel.
Óskar til hamingju með daginn ;)
Kv. Íris Ósk
Elsku Oskar Ingi minn til hamingju med daginn 25 ara vaaaaaa stor strakur:-)
Thad verdur haldid upp a thad her i DK thar sem allir thinir fjolskyldumedlimir fara ut ad borda og skala fyrir ther
skal skal til hamingju tilhamingju
thin mamma og allir hinir
Post a Comment