Jul 18, 2008

Viet Nam!

Jaeja godir halsar!

Hofum nokkrar minutur a internetinu svo nu er kominn timi fyrir sma update!

Forum sem sagt til Saigon \ Ho Chi Minh city a manudaginn. Borgin var aedisleg og hotelid alveg frabaert. Forum a vietnamese cooking class og forum med domunni sem eldadi med okkur i markadinn og alles ad kaupa i matinn...oborganleg reynsla! Staffid a hotelinu hefur svo engan samanstad og gistir bara a nedri haedinni a hotelinu ofan a stolum...

Fataektin er augljoslega rosaleg og menningarsjokkid var mikid. Vid fengum besta mat sem vid hofum fengid i Asiu alla dagana okkar og vid erum liggur vid farin ad plana naestu ferd til Vietnam! Sigga Dogg og Hemmi - tid verdid klarlega ad lata okkur vita hvenaer tid erud ad plana ad fara tangad tvi vid erum memm!

Svo forum vid ad skoda gongin fyrir utan Vietnam, Chu Chi, tar sem Vietkong foldu sig fyrir Frokkum til ad byrja med og svo Bandarikjamonnum i seinna stridi...vid Andri skridum i gegnum gongin og allir nema eyrnabilada Vala foru og skutu ur skambyssu og AK 47. Oskar notadi Battlefield reynsluna syna og hitti vel i mark... Tad er sko ekkert annad...

Fyrir naesta afangastad graejudum vid okkur svo af bokum sem voru alveg skuggalega odyrar - ta voru taer auditad 'pirated', t.e. ljosritadar! en litu annars alveg eins ut! hofundarrettur means nothing in Asia...anywho

I gaer hoppudum vid svo yfir til Phenom Phen, hofudborgar Kambodiu. Vid fengum rosalegt sjokk a leidinni...rutuferdin var atakanleg tar sem vid hofum aldrei sed svona mikla fataekt adur - baedi uti i sveit i Vietnam og Kambodiu. Folk sefur uti a vidavangi eda i moldarkofa...og vinnur allan daginn alla daga. Tad er bara ekki haegt ad lysa tessu....

Tar a eftir komum vid a hotelid okkar - sem er med tvi snobbadasta sem vid hefdum geta fundid i Kambodiu! Rekid af Frokkum og vidhorfid eftir tvi og morgunmaturinn jafn niskur - en sundlaugin aedi og allt frabaert. Tad var bara mjog kaldhaednislegt ad ad koma hingad og sofa eftir allt ferdalagid...

Dagurinn i dag var svo nyttur vel tar sem vid forum a The Killing Fields (olysanlegt...vorum grati naest og tid verdid bara ad lesa ykkur til um tad), safn um The Killing Fields, Russian market tar sem ofair hlutir voru pruttadir a godu verdi og munadarleysingarheimili sem var aedislegt...komum med 100kg af hrisgrjonum handa krokkunum og fotbolta og spjolludum vid tau i sma tima. Again...ekki haegt ad lysa med ordum....

Turistumst sma a morgun og chillum vid sundlaugina adur en vid holdum af stad til Siem Riep, til ad skoda Ankor Wat - staerstu truarlegu byggingu i heimi...getum ekki bedid!

Gaeti setid her i nokkra tima og sagt ykkur skemmtilegar ferdasogur en nu aetlum vid ut ad borda

Until next time...

1 comment:

Þórir said...

úfff... langar alveg að pakka oní bakpokann og hitta ykkur í Siem Reap. Ef ég bara gæti.
Fæ alveg massívann fíling af því að lesa þetta.

Góða skemmtun og njótið vel.