May 3, 2008

The Malaysian conversation

Þegar að Shafie er ekki laus til að keyra mig í skólann, þá skelli ég mér hérna útá götu til að veifa leigubíl. Ég fæ vanalegast leigubíl á innan við 5 mínótum sem er hið besta mál. Hinsvegar eru allir leigubílstjórarnir misskrautlegir og skemmtilegir. 90% af þeim tala mikið við mig á ensku sem ég eiginlegea skil aldrei svo það er mikið af svörum eins og "Yes Yes" og "I understand" þó ég hafi ekki hugmynd um hvað þeir eru að segja. Sama fer í hina áttina þar sem þeir skilja mig aldrei og þessvegna verða þessi samtöl oft skemmtileg en geta verið mjög þreytandi. Hins vegar byrja ÖLL samtöl nákvæmlega eins, virðist vera að þeir séu með einhvern standard þegar kemur að því að tala við evrópubúa.

Taxi: Yes boss, where do you need to go
Oskar: Limkokwing, Cyberjaya
Taxi: 30 ringit ok?
Oskar: Come on man, I am almost local, I know the price is 12 but I will give you 15
Taxi: Ok Ok Ok, lets go

Bið á meðan ég sest inn og þeir horfa alltaf jafn furðulostnir á þegar ég spenni beltið.

Taxi: So Boss, where are you from?
Oskar: Iceland
Taxi: Ahhhhh Ireland, very nice!
Oskar: No, Iceland - Ice like snow - Very cold
Taxi: Ahhhh Island - is in UK right?
Oskar: (Hér fer svarið eftir skapi svo stundum segji ég bara:yes yes) No it´s next to Greenland
Taxi: Ekkert svar
Oskar: Do you know the North pole?
Taxi: Ekkert svar
Oskar: Ok, do you know Norway?
Taxi: Ekkert svar
Oskar: ICEland is an island that is located between Greenland and Norway, and just south of the Northpole. (Versta staðsetningarlýsing sem er til, en svona ca. rétt)

Smá bið

Taxi: Where in UK is island?
Oskar: North of London

Síðan fer samtalið oftast útí trúarbrögð, pálmatré, konur á Íslandi eða Múslimska pólitík.
Næst ætla ég að nota Færeyjar sem kennileyti og sjá hvernig það gengur.

Ding Ding
Oskar Bule

5 comments:

Anonymous said...

HEHEHEHEHEHE !!!! SNILLD... :)

-sigga væntanlegur malasíugestur

Anonymous said...

Ótrúlega snjallt
hvers vegna er fólk ekki með Frónið á hreinu ?
bið að heilsa
Steini

Sigga Dögg said...

þið eruð með svo skemmtilegt blogg... ahhhh :)

Anonymous said...

Luv jú, fer að senda nammi í heita landið

kv. Stóra sys og jr.

Anonymous said...

ha3... lol
but wait oskar, if you almost local? if i come to malaysia, can you introduce me to your friend.. i think his name is Bian.. i see in your picture in a car with him. Oh My God he's cute & handsome.